Karellen
news

Leikskólinn opnar aftur eftir sumarfrí

08. 08. 2023

Svo sannarlega vonum við að allir hafi átt góða daga í sumarfríinu og notið þeirra á einn eða annan hátt. Fimmtudaginn 10. ágúst kl. 10.00 opnar leikskólinn aftur eftir sumarfr og hlökkum við mikið til að sjá ykkur.

...

Meira

news

Leiksýningin Bárur

26. 10. 2022

Á mánudaginn fóru Fálkar og Kríur á leiksýninguna Bárur í Óðal á vegum Tónlistarskóla Borgarfjarðar. Niður sjávar og vatns var aðalþema þessa verks en norræn goðafræði svífur einnig yfir vötnum. Sagan er sögð af tónskáldinu, Svöfu Þórhallsdóttur, sem leiðir bör...

Meira

news

Mótorhjólaklúbbur í heimsókn

11. 08. 2022

Í dag fimmtudag kom mótorhjólaklúbbur í heimsókn í Ugluklett. Meðlimir klúbbsins eru að fara hringinn í kringum landið til að safna fyrir Umhyggju - félag einstakra barna. Börnin fengu að setjast á hjólin og sum fengu að prófa flauturnar. Frábær heimsókn og sýndu börnin m...

Meira

news

Fréttir frá Skessuhorni

28. 04. 2022

Með hækkandi sól höfum við verið duglegri að fara út og þykir öllum það mjög gaman.Rólurnar og rennibrautin eru vinsæl en svo er gaman að moka og labba um.Við förum yfirleitt í efri garðinn á morgnana en stóra garðinn í lok dags.Foreldrafélagið kom færandi hendi með ú...

Meira

news

Náttúran og umhyggja, sköpunarvika og sýning

08. 04. 2022



Nú er Þemað náttúran og umhyggja þar sem við köfum ofan í þau hugtök og fáum hugmyndir varðandi það, mjög

viðeigandi þegar vorið er á næsta leiti og allt að kvikna í náttúrunni.

Þessi vika hefur einkennst af sköpun o...

Meira

news

Heimsókn til bæjarstjóra

11. 02. 2022

Í vetur höfum við verið að innleiða vinnu útfrá Barnasáttmálanum þar sem áhersla er lögð á það að gera börn meðvitaðri um réttindi sín og rödd sína.

12. gr. Barnasáttmálans hljómar upp á rétt barna til að láta skoðanir sínar í ljós og að hafa áhrif.

Meira

© 2016 - 2024 Karellen