Karellen
news

Heimsókn til bæjarstjóra

11. 02. 2022

Í vetur höfum við verið innleiða vinnu útfrá Barnasáttmálanum þar sem áhersla er lögð á það gera börn meðvitaðri um réttindi sín og rödd sína.

12. gr. Barnasáttmálans hljómar upp á rétt barna til láta skoðanir sínar í ljós og hafa áhrif.

Útfrá vinnu á þessari grein fékk Fálkahópurinn (elsti árgangur) hugmynd skrifa bréf til bæjarstjórans með óskir um bætt aðgengi klósetti í Einkunnum þar sem það er læst á veturna, svo við gætum farið oftar þangað.

Einnig óskuðu fálkarnir eftir gangbraut við Skúlagötu og við tjaldstæðið í bréfinu.

Þórdís Sif bæjarstjóri tók vel á móti okkur þegar fálkarnir komu með bréfið og afhentu henni og tók vel í þessar óskir. Hún strax lausn á klósettmálunum í Einkunnum en gat engu lofað með gangbrautirnar.

Mikilvægt er gera börn meðvituð um þau geti haft áhrif með því láta skoðanir sínar í ljós og þau finni það hlustað á þau. Með því eflist sjálfsmynd og sjálfstraust þeirra.

© 2016 - 2024 Karellen