Karellen
news

Leiksýningin Bárur

26. 10. 2022

Á mánudaginn fóru Fálkar og Kríur á leiksýninguna Bárur í Óðal á vegum Tónlistarskóla Borgarfjarðar. Niður sjávar og vatns var aðalþema þessa verks en norræn goðafræði svífur einnig yfir vötnum. Sagan er sögð af tónskáldinu, Svöfu Þórhallsdóttur, sem leiðir börnin í ævintýraheim.

Börnin horfðu hugfangin á sýninguna

Börnin fengu að taka virkan þátt í sýningunni t.d. fengu þau hristur, slæður og flugu saman út um allan heim.

© 2016 - 2024 Karellen