Með hækkandi sól höfum við verið duglegri að fara út og þykir öllum það mjög gaman.Rólurnar og rennibrautin eru vinsæl en svo er gaman að moka og labba um.Við förum yfirleitt í efri garðinn á morgnana en stóra garðinn í lok dags.Foreldrafélagið kom færandi hendi með ú...
Nú er Þemað náttúran og umhyggja þar sem við köfum ofan í þau hugtök og fáum hugmyndir varðandi það, mjög
viðeigandi þegar vorið er á næsta leiti og allt að kvikna í náttúrunni.
Þessi vika hefur einkennst af sköpun o...
Í vetur höfum við verið að innleiða vinnu útfrá Barnasáttmálanum þar sem áhersla er lögð á það að gera börn meðvitaðri um réttindi sín og rödd sína.
12. gr. Barnasáttmálans hljómar upp á rétt barna til að láta skoðanir sínar í ljós og að hafa áhrif.
Nú er þorrinn mættur og veðrið í stíl við það með snjó og kulda sem við njótum með rassaþotum og útileikjum. Á fimmtudaginn 3. feb.héldum við þorrablót þar sem á borðum var m.a. svið, hákarl, harðfiskur sultur og rófustöppu. Síðan var grjón...
Eldborgarfréttir
Nú fer að líða að jólum og höfum við haldið jólaball, sem var mikið stuð og gaman. Þar kíktu nokkrir rauðklæddir menn í heimsókn. Voru það Stekkjarstaur, Giljagaur og Stúfur sem komu og léku sér á leikvellinum í leikskólanum. Þeir höfðu læðs...
Síðastliðnar vikur hafa verið annasamar eins og oftast hjá okkur. Kríurnar hafa verið í skátahúsinu og verið mikið í útinámi ásamt þemavinnu þar sem þau hafa verið að fara að heimili hvers og eins og tekið myndir af viðkomandi barni fyrir utan. Einnig hafa þau ve...