Karellen
news

Þorrinn og þemað Vísindi og hugrekki.

04. 02. 2022

Nú er þorrinn mættur og veðrið í stíl við það með snjó og kulda sem við njótum með rassaþotum og útileikjum. Á fimmtudaginn 3. feb.héldum við þorrablót þar sem á borðum var m.a. svið, hákarl, harðfiskur sultur og rófustöppu. Síðan var grjón...

Meira

news

​Eldborgarfréttir

15. 12. 2021

Eldborgarfréttir

Nú fer að líða að jólum og höfum við haldið jólaball, sem var mikið stuð og gaman. Þar kíktu nokkrir rauðklæddir menn í heimsókn. Voru það Stekkjarstaur, Giljagaur og Stúfur sem komu og léku sér á leikvellinum í leikskólanum. Þeir höfðu læðs...

Meira

news

Útinám, þemavinna og Barnasáttmálinn.

08. 10. 2021

Síðastliðnar vikur hafa verið annasamar eins og oftast hjá okkur. Kríurnar hafa verið í skátahúsinu og verið mikið í útinámi ásamt þemavinnu þar sem þau hafa verið að fara að heimili hvers og eins og tekið myndir af viðkomandi barni fyrir utan. Einnig hafa þau ve...

Meira

news

Fálkarnir í skátahúsinu

24. 09. 2021

Skemmtileg en blaut vika að baki þar sem fálkarnir voru í skátahúsinu og gerðu ýmislegt eins og að mála úti með náttúrulegum penslum (blómum, laufum, greinum), fjöruferðir voru vinsælar þar sem mikil samvinna varð í stíflugerð, þau tíndu rifsber og gerðu sultu sem þeim ...

Meira

news

Hauststarfið komið af stað

10. 09. 2021


Haustið fer vel með okkur þrátt fyrir bleytu en njótum þess að vera mikið úti í mildu veðri. Önnur vikan í skátahúsinu liðin og Kríur 1 búnar að upplifa fyrstu vikuna þar og höfðu gaman af. Tínum mikið af berjum og förum í gönguferðir eins og oft og við ge...

Meira

news

Skýrsla Menntamálastofnunar um ytra mat í Uglukletti

08. 02. 2021

Niðurstöður ytra mats í leikskólanum Uglukletti

Í desember komu til okkar matsaðilar frá Menntamálastofnun og gerðu úttekt á starfinu í Uglukletti. Menntamálastofnun hefur umsjón með ytra mati í leikskólum fyrir hönd mennta- og menningarmálaráðuneytisins, í því felst að ...

Meira

© 2016 - 2024 Karellen