news

Stelpukaffi

01. 03. 2019

Þriðjudaginn 26. febrúar var stelpukaffi í Uglukletti. Veðrið blés hressilega þennan dag en valkyrkju þessa lands létu það ekki á sig fá og mættu galvaskar í bollur og kaffi. Við þökkum öllum þeim sem mættu kærlega fyrir komuna.

© 2016 - 2020 Karellen