news

Stelpukaffi

01. 03. 2019

Þriðjudaginn 26. febrúar var stelpukaffi í Uglukletti. Veðrið blés hressilega þennan dag en valkyrkju þessa lands létu það ekki á sig fá og mættu galvaskar í bollur og kaffi. Við þökkum öllum þeim sem mættu kærlega fyrir komuna.

...

Meira

news

Bóndakaffi

01. 02. 2019

25. janúar var bóndakaffi í Uglukletti. Þá bjóða börnin pöbbum, öfum, bræðrum og frændum í morgunkaffi. Að þessu sinni var boðið upp á hafragraut og slátur. Endilega skoðið myndir , þær segja meira en mörg orð....

Meira

news

Jólasveinar í garðinum

19. 12. 2018

Í morgun sást til tveggja jólasveina að leika sér úti í garði. Börnin ruku flest öll út í glugga til að fylgjast með þeim önnur héldu sig í hæfilegri fjarlægð.

...

Meira

news

Gestir í Uglukletti

16. 10. 2018

Dagana 8-9 október fengum við í heimsókn til okkar hóp kennara sem eru hluti af samtökum sem kalla sig sig International Play Iceland en það eru alþjóðleg óformleg samtök leikskólakennara og skólastjóra sem vinna að því að að efla meðvitund um mikilvægi þess að börn á ...

Meira

news

Haustverkin

27. 09. 2018

Nú eru flestar kindur komnar af fjalli og allt að falla í í ljúfa löð hjá okkur. Fálkarnir og Kríurnar fara í Skátahúsið, fara í vettvangsferðir og vinna alls kyns verkefni en við hin skemmtum okkur hér í Uglukletti og nágreni. Þema haustins er Ég sjálf/-ur og vinnum við ...

Meira

news

Fyrstu dagarnir eftir sumarfrí

08. 08. 2018

Nú erum við mætt í leikskólann aftur og allir koma sælir og glaðir undan sumri. Aðlögunin er farin í gang og þessa vikuna eru 9 börn og rúmlega annað eins af foreldrum og svo þrír nýjir starsmenn í aðlögun. Við hlökkum öll til komandi vetrar og viljum við minna ykkur á a...

Meira

© 2016 - 2019 Karellen