news

Gestir í Uglukletti

16. 10. 2018

Dagana 8-9 október fengum við í heimsókn til okkar hóp kennara sem eru hluti af samtökum sem kalla sig sig International Play Iceland en það eru alþjóðleg óformleg samtök leikskólakennara og skólastjóra sem vinna að því að að efla meðvitund um mikilvægi þess að börn á ...

Meira

news

Haustverkin

27. 09. 2018

Nú eru flestar kindur komnar af fjalli og allt að falla í í ljúfa löð hjá okkur. Fálkarnir og Kríurnar fara í Skátahúsið, fara í vettvangsferðir og vinna alls kyns verkefni en við hin skemmtum okkur hér í Uglukletti og nágreni. Þema haustins er Ég sjálf/-ur og vinnum við ...

Meira

news

Fyrstu dagarnir eftir sumarfrí

08. 08. 2018

Nú erum við mætt í leikskólann aftur og allir koma sælir og glaðir undan sumri. Aðlögunin er farin í gang og þessa vikuna eru 9 börn og rúmlega annað eins af foreldrum og svo þrír nýjir starsmenn í aðlögun. Við hlökkum öll til komandi vetrar og viljum við minna ykkur á a...

Meira

news

Líf og fjör á Baulu

06. 03. 2018

Það er alltaf líf og fjör á Baulu. Öll börnin eru að verða vön því að fara í flæði um leikskólann, inn á Grábrók, fram á gang og í salinn. Það tekur tíma að átta sig á því sem er í boði á hverjum stað og misjafnt hvað er stoppað lengi á stöðvunum. Holukubba...

Meira

news

Kríurnar með Vináttuverkefnið

27. 02. 2018

Kríurnar (árgangur 2013) eru að vinna með tilfinningar og nota til þess vináttuverkefnið. Í dag voru þau að teikna sjálfsmynd sem átti að lýsa líðan þeirra.

...

Meira

news

Fálkarnir að vinna með fuglana

27. 02. 2018

Sólveig Heiða nemin okkar er að gera fuglaverkefni með Fálkunum (elstu börnunum) þar sem hún notar könnunaraðferðina til þess að auka þekkingu barnanna. Í dag teiknuðu þau fugla og hengdu þá upp í loft þar sem þeir geta "tekið flugið"

<...

Meira

© 2016 - 2018 Karellen