Karellen

Samverustund eftir hádegismat

Í samverustund eftir hádegismat eru börnin í litlum hópum með kennara. Í þessum stundum er lögð áhersla á málörvun, unnið með hljóðkerfisvitundina, stærðfræði, tölur, sköpun og fleira í rólegum aðstæðum. Yngri börn leikskólans, sem enn leggja sig á daginn, sofa á þessum tíma. Upplýsingar um svefn barnanna fá foreldrar í gegnum Karellen upplýsingakerfið.


© 2016 - 2024 Karellen