news

Skýrsla Menntamálastofnunar um ytra mat í Uglukletti

08. 02. 2021

Niðurstöður ytra mats í leikskólanum Uglukletti

Í desember komu til okkar matsaðilar frá Menntamálastofnun og gerðu úttekt á starfinu í Uglukletti. Menntamálastofnun hefur umsjón með ytra mati í leikskólum fyrir hönd mennta- og menningarmálaráðuneytisins, í því felst að ...

Meira

news

Föstudagurinn Dimmi

29. 01. 2021

Hér er nokkrar myndir af föstudeginum dimma. Þá fórum við út með vasaljósin okkar og gengum í garðinum þar sem búið var að hengja endurskinsmerki út um allt svo upplifunin var einstök. Eftir göngutúrinn fengu allir heitt kakó sem var hitað upp á eldstæðinu okkar.

Meira

news

Fréttir af Skessuhorni í ágúst

12. 08. 2020

Þá er skólastarfið hafið á ný eftir gott sumarfrí. Síðasta skólaári lauk í vor eftir vægast sagt óvenjulega tíma í heimsfaraldri þar sem allt skólastarf riðlaðist og aðstæður breyttust frá því sem við erum vön. Börnin stóðu sig eins og hetjur og þökk sé frábær...

Meira

news

Fréttir frá Baulu í maí

07. 05. 2020

Fréttir af Baulu

Loksins erum við öll mætt aftur í Ugluklett eftir skrýtnar og skertar vikur.Börnin hafa verið ótrúlega dugleg að koma eftir svona langt frí og flestir eru kátir og glaðir.Það er ennþá verið að taka á móti börnunum í gegnum garðinn og gengur það v...

Meira

news

Fréttir af Skessuhorni í mars.

04. 03. 2020

Árið nýbyrjað og strax kominn mars! Síðustu vikur hafa verið mjög skemmtilegar hjá okkur á Skessuhorni. Þann 21. Febrúar var stelpukaffi þar sem mömmum, ömmum, systrum og frænkum var boðið í morgunmat á leikskólanum. Var mætingin góð og áttum við góða stund saman á le...

Meira

news

Fréttir af Skessuhorni í febrúar

12. 02. 2020

Á Skessuhorni hefur tíminn flogið áfram og dagarnir okkar hafa litast af alls konar skemmtilegum viðburðum! Í lok janúar var strákakaffi þar sem afar, pabbar, bræður og frændur komu til okkar i morgunkaffi, var mætingin góð og var þessi morgunstund mjög skemmtileg.

<...

Meira

© 2016 - 2021 Karellen