Karellen

Í foreldraráði Uglukletts árið 2022-2023 eru eftirfarandi foreldrar:

  • Kolbrún Tara Arnarsdóttir
  • Helena Rós Helgadóttir
  • Agnes Rut Högnadóttir
  • Páll Arnar Steinarsson
  • Andri Már Margrétarson
  • Ingibjörg Jóhanna Kristjánsdóttir

Í leikskólum skal vera starfrækt foreldraráð og skal leikskólastjóri hafa frumkvæði að stofnun þess og kosningu í ráðið. Foreldraráð er skipað a.m.k. þremur foreldrum og skal kosning fara fram í september ár hvert og kosið til eins árs í senn. Ráðið setur sér starfsreglur sem það vinnur eftir og ber leikskólastjóra að vinna með ráðinu. Hlutverk foreldraráðs leikskóla er eftirfarandi:

  • Gefa umsagnir til leikskóla og leikskólanefndar um skólanámskrá og aðrar áætlanir er varða starfsemi leikskólans
  • Fylgjast með framkvæmd skólanámskrár og annarra áætlana innan leikskólans og kynningu þeirra fyrir foreldrum
  • Hefur umsagnarrétt um allar meiri háttar breytingar á leikskólastarfi


© 2016 - 2024 Karellen