Karellen
news

Fréttir af Baulu

06. 02. 2020

Það er alltaf líf og fjör á Baulu. Frá áramótum hefur Rjúpuhópurinn (yngri hópurinn á Baulu) farið í stöðvavinnu með eldri börnunum.Það hefur gengið mjög vel, flest börnin sækja fram á Grábrók, í salinn og á ganginn.Þau eru að l...

Meira

news

Fréttir af Grábrók

04. 02. 2020

Vísindaþema hefur verið allsráðandi á Grábrók í janúar. Við erum búin að gera allskyns tilraunir þar sem notuð hefur verið raksápa, matarlitir,vatn og snjór svo eitthvað sé nefnt.


Á föstudögum eru Lubbastundir og hring...

Meira

news

Strákakaffi

24. 01. 2020

Í morgun var strákakaffi hjá okkur og þökkum við kærlega fyrir góða mætingu. Strákakaffi er haldið í tilefni af bóndadeginum en hann markar upphaf Þorrans. Að venju buðum við upp á hafragraut, slátur og kaffi.

...

Meira

news

Lífið á Skessuhorni í Janúar

22. 01. 2020

Tíminn flýgur áfram hjá okkur í leikskólanum, jólin nýbúin og janúar alveg að klárast!


Lífið á Skessuhorni hefur verið rólegt, veðrið hefur sett ansi stórt strik í útiveru barnanna og höfum við því fengist við alls konar verkefni inni og notið þess...

Meira

news

Skóladagur í Borgarbyggð.

01. 04. 2019

Laugardaginn 31. mars var skóladagur í Borgabyggð. Þá komu allar skólastofnanir í Borgarbyggð saman og sýndu frá samstarfi sem hafði verið á milli stofnanna og svo hvað þeir eru að gera almennt. Mikið af fólki kom og var þetta hin skemmtilegasti dagur. Ugluklettur var með fug...

Meira

news

Stelpukaffi

01. 03. 2019

Þriðjudaginn 26. febrúar var stelpukaffi í Uglukletti. Veðrið blés hressilega þennan dag en valkyrkju þessa lands létu það ekki á sig fá og mættu galvaskar í bollur og kaffi. Við þökkum öllum þeim sem mættu kærlega fyrir komuna.

...

Meira

© 2016 - 2024 Karellen