news

112 dagurinn

12. 02. 2020

11.2 er 112 dagurinn haldinn um allt land. Meðlimir úr Björgunarsveitinn Brák var svo góða að koma og heimsækja okkur með bílinn og fjórhjóli og allir sem vildu fengu að prufa. Eins gáfu þeir öllum börnum endurskinsmerki. Við þökkum björgunarsveitinni kærlega fyrir komuna.

Fjórhjólið vakti mikla lukka og var spennandi að fá að setjast á það© 2016 - 2022 Karellen