Karellen
news

Fréttir frá Skessuhorni í Desember

16. 12. 2021

Fréttir frá Skessuhorni í desember

Það hefur verið nóg að gera í desember, jólagjafagerð hélt áfram og börnin máluðu á pappadisk sem síðar varð að jólatré. Við máluðum jólaseríu í gluggann, Ása hjálpaði börnunum að setja fingrafarið sitt í gluggan og þa...

Meira

news

Fréttir af Skessuhorni í nóvember

25. 11. 2021

Fréttir frá Skessuhorni

Það er alltaf fjör hjá okkur á Skessuhorni og nóg að gera.Börnin eru búin að vera í jólagjafa gerð og mála og lita pappír og kort.Þeim finnst flestum mjög gaman að mála, þó þau fatti ekki alltaf hvað á að gera við málninguna J

Dag...

Meira

news

Líf og fjör á Skessuhorni

12. 09. 2018

Allir dagar eru skemmtilegir hjá okkur á Skessuhorni og engir tveir eru eins.

Börnin eru alltaf að læra betur og betur á matartímana okkar. Við erum að æfa okkur að gera sjálf og eins og við er að búast fer töluvert útfyrir og á gólfið en það er nú í góðu lagi og...

Meira

news

Gaman á Skessuhorni

29. 08. 2018

Kæru foreldrar

Nú eru börnin ykkar óðum að venjast nýjum aðstæðum og umhverfi í þeirra lífi. Flestöll eru þau orðin nokkuð vel örugg og kunnug umhverfinu hjá okkur og eru glöð og kát mestanpart dags. Þau eru alveg ótrúlega dugleg þessir hnoðrar ykkar og þið me...

Meira

news

Gönguferð

25. 06. 2018

Miðvikudaginn 20. júní kom sumarið loksins og nýttum við tímann vel í sólinni.

Við vorum komin út snemma og fórum öll saman í gönguferð út fyrir garðinn og tókum með okkur ávexti í nesti.


Við fórum yfir bílastæðið og upp á ho...

Meira

news

Sumarið á Skessuhorni

12. 06. 2018

Fréttir af Skessuhorni

Við á Skessuhorni höfum gert margt skemmtilegt síðustu daga. Inná deildinni okkar höfum við unnið með allskonar leikföng og hráefni sem vakið hafa áhuga barnanna. Búningaleikur vekur alltaf mikla lukku og finnst þeim flestum gaman að prófa sig áf...

Meira

© 2016 - 2024 Karellen