Karellen
news

Mótorhjólaklúbbur í heimsókn

11. 08. 2022

Í dag fimmtudag kom mótorhjólaklúbbur í heimsókn í Ugluklett. Meðlimir klúbbsins eru að fara hringinn í kringum landið til að safna fyrir Umhyggju - félag einstakra barna. Börnin fengu að setjast á hjólin og sum fengu að prófa flauturnar. Frábær heimsókn og sýndu börnin mikið hugrekki og þor.

© 2016 - 2023 Karellen