news

Hauststarfið komið af stað

10. 09. 2021


Haustið fer vel með okkur þrátt fyrir bleytu en njótum þess að vera mikið úti í mildu veðri. Önnur vikan í skátahúsinu liðin og Kríur 1 búnar að upplifa fyrstu vikuna þar og höfðu gaman af. Tínum mikið af berjum og förum í gönguferðir eins og oft og við getum. Myndir úr starfi þessa vikuna.Hádegismatur snæddur úti

Nóg af Krækiberjum til að týna

Tilraun með eggjabakkabáta virkaði vel.

Lífríkið rannsakað í fjörunni.

© 2016 - 2022 Karellen