news

Föstudagurinn Dimmi

29. 01. 2021

Hér er nokkrar myndir af föstudeginum dimma. Þá fórum við út með vasaljósin okkar og gengum í garðinum þar sem búið var að hengja endurskinsmerki út um allt svo upplifunin var einstök. Eftir göngutúrinn fengu allir heitt kakó sem var hitað upp á eldstæðinu okkar.

Hér erum við að skoða loftið með vasaljósunum


Hér er hluti af hóðpnum að fá kakóÞau yngstu fengu keyrslu


Endurskinsmerkin héngu í trjánum


Eldurinn var mjög spennandi og hélt á okkur hita


Baulu hópurinn á ferðinni


Þetta var mjög notaleg stund
© 2016 - 2022 Karellen