Karellen
news

Föstudagurinn Dimmi

29. 01. 2021

Hér er nokkrar myndir af föstudeginum dimma. Þá fórum við út með vasaljósin okkar og gengum í garðinum þar sem búið var að hengja endurskinsmerki út um allt svo upplifunin var einstök. Eftir göngutúrinn fengu allir heitt kakó sem var hitað upp á eldstæðinu okkar.

Meira

news

Fréttir af Skessuhorni í ágúst

12. 08. 2020

Þá er skólastarfið hafið á ný eftir gott sumarfrí. Síðasta skólaári lauk í vor eftir vægast sagt óvenjulega tíma í heimsfaraldri þar sem allt skólastarf riðlaðist og aðstæður breyttust frá því sem við erum vön. Börnin stóðu sig eins og hetjur og þökk sé frábær...

Meira

news

Fréttir frá Baulu í maí

07. 05. 2020

Fréttir af Baulu

Loksins erum við öll mætt aftur í Ugluklett eftir skrýtnar og skertar vikur.Börnin hafa verið ótrúlega dugleg að koma eftir svona langt frí og flestir eru kátir og glaðir.Það er ennþá verið að taka á móti börnunum í gegnum garðinn og gengur það v...

Meira

news

Fréttir af Skessuhorni í mars.

04. 03. 2020

Árið nýbyrjað og strax kominn mars! Síðustu vikur hafa verið mjög skemmtilegar hjá okkur á Skessuhorni. Þann 21. Febrúar var stelpukaffi þar sem mömmum, ömmum, systrum og frænkum var boðið í morgunmat á leikskólanum. Var mætingin góð og áttum við góða stund saman á le...

Meira

news

Fréttir af Skessuhorni í febrúar

12. 02. 2020

Á Skessuhorni hefur tíminn flogið áfram og dagarnir okkar hafa litast af alls konar skemmtilegum viðburðum! Í lok janúar var strákakaffi þar sem afar, pabbar, bræður og frændur komu til okkar i morgunkaffi, var mætingin góð og var þessi morgunstund mjög skemmtileg.

<...

Meira

news

112 dagurinn

12. 02. 2020

11.2 er 112 dagurinn haldinn um allt land. Meðlimir úr Björgunarsveitinn Brák var svo góða að koma og heimsækja okkur með bílinn og fjórhjóli og allir sem vildu fengu að prufa. Eins gáfu þeir öllum börnum endurskinsm...

Meira

© 2016 - 2024 Karellen