news

Skóladagur í Borgarbyggð.

01. 04. 2019

Laugardaginn 31. mars var skóladagur í Borgabyggð. Þá komu allar skólastofnanir í Borgarbyggð saman og sýndu frá samstarfi sem hafði verið á milli stofnanna og svo hvað þeir eru að gera almennt. Mikið af fólki kom og var þetta hin skemmtilegasti dagur. Ugluklettur var með fuglasýningu sem við unnum í samstarfi við landbúnaðarháskólann og eins vorum við með "vinnustofu" þar sem gestir gátu komið og skapað að vild.

© 2016 - 2020 Karellen