Jólasveinar í garðinum

19. 12. 2018

Í morgun sást til tveggja jólasveina að leika sér úti í garði. Börnin ruku flest öll út í glugga til að fylgjast með þeim önnur héldu sig í hæfilegri fjarlægð.

© 2016 - 2019 Karellen